fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Eyjan

Katrín komin í forystusætið – Halla tapar fylgi og Halla bætir við sig fylgi

Eyjan
Þriðjudaginn 21. maí 2024 07:00

Katrín Jakobsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir nýtur mest fylgis kjósenda samkvæmt niðurstöðu nýrrar skoðanakönnunar. Fylgi hennar mælist 21,1%. Fylgi Höllu Hrundar Logadóttur minnkar enn og mælist nú 19,7% en nafna hennar, Tómasdóttir, bætir við sig fylgi og mælist nú með 16,2% sem er fjórða mesta fylgið.

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag en þar er fjallað um nýja skoðanakönnun sem Prósent gerði fyrir blaðið.

Katrín nýtur mesta fylgisins, Halla Hrund er í öðru sæti og Baldur Þórhallsson í þriðja sæti með 18,2% fylgi.

Munurinn á milli þriggja efstu er lítill og eru efri vikmörkin á fylgi Höllu Hrundar og Baldurs innan neðri vikmarka fylgis Katrínar.

Fylgi Jóns Gnarr mælist 13,4% og þar á eftir er Arnar Þór Jónsson með 6% fylgi.

Fylgi annarra mælist mjög lítið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til
Eyjan
Fyrir 3 dögum

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“