fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Eyjan

Þingfundur stendur yfir – Hróp gerð að Bjarna er hann flutti yfirlýsingu sína

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 15:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þinggestir á bekkjum Alþingis gerðu hróp að Bjarna Benediktssyni, nýskipuðum forsætisráðherra, er hann fluttu yfirlýsingu sína vegna endurnýjaðrar ríkisstjórnar. Þingfundur stendur núna yfir. Er Bjarni var að ræða um útlendingamál hófu gestir á bekkjum Alþingis að hrópa að honum. Varaði þingforseti, Birgir Ármannsson, fólkið við, og sagði að það yrði fjarlægt úr salnum ef það léti ekki af þessu.

Bjarni segir að það sé heiður og forréttindi að fá að vera forsætisráðherra. Segist hann ætla að leggja sig allan fram í starfi.

Bjarni segir að mörg tækifæri blasa við í samfélaginu og segist hann þakka til áframhaldandi stjórnarsamstarfs.

Bjarni sagði fyrirkomulag útlendingamála vera ósjálfbært og þar yrði að taka í taumana. Í heildina sagði hann ástand landsmála vera gott. „Það gengur vel á Íslandi en verkefninu er aldrei lokið,“ sagði hann. Halda þyrfti áfram að byggja upp á Íslandi. Þeim árangri sem hefur náðst mætti ekki raska með pólitískum óstöðugleika. Framtakssemi þrífist best í pólitískum stöðugleika. „Þessi ríkisstjórn mun tryggja hann og ná árangri fyrir fólkið í landinu út yfirstandandi kjörtímbil,“ sagði Bjarni.

Fréttinni hefur verið breytt. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til
Eyjan
Fyrir 3 dögum

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“