fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
Eyjan

Boris Johnson ætlar að skrifa endurminningar „ólíkar öllum öðrum“

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 20:00

Ríkisstjórn Boris Johnson ætlar að skrifa endurminningar sínar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boris Johnson, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, ætlar að skrifa bók um tíma sinn í embætti forsætisráðherra, allt frá sögulegum sigri hans í formannskosningum 2019 til þess tíma þegar hann hrökklaðist úr embætti 2022.

HarperCollins bókaútgáfan hefur keypt útgáfuréttinn að bókinni að sögn Sky News.

Ekki hefur verið skýrt frá hvenær bókin verður útgefin eða titli hennar en Arabella Pike, útgáfustjóri, sagði að þetta verði „endurminningabók forsætisráðherra ólík öllum öðrum“.

Johnson er þingmaður en hann hefur mikla reynslu af skrifum því hann starfaði lengi sem blaðamaður og hefur skrifað bækur um Winston Churchill og William Shakespear auk skáldsögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Skeljungur og AB gera samsstarfsamning

Skeljungur og AB gera samsstarfsamning
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jóhannes Þór segir rangt að kenna ferðaþjónustunni um verðhækkanir á húsnæðismarkaði

Jóhannes Þór segir rangt að kenna ferðaþjónustunni um verðhækkanir á húsnæðismarkaði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Katrín og Þórdís hitta Selenskíj í dag

Katrín og Þórdís hitta Selenskíj í dag
Eyjan
Fyrir 1 viku

Íran og Sádi-Arabía taka upp stjórnmálasamband á nýjan leik

Íran og Sádi-Arabía taka upp stjórnmálasamband á nýjan leik