fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Eyjan

Afgerandi meirihluti Eflingarfélaga hlynntur verkfallsaðgerðum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 15:23

Húsnæði Eflingar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt upplýsingum frá Eflingu stéttarfélagi er afgerandi meirihluti félagsmanna hlynntur verkfallsaðgerðum. Síðast liðið haust hafi Gallup gert könnun meðal félaga þar sem meðal annars var spurt um vilja félagsmanna til að grípa til verkfallsaðgerða.

Spurningin var svohljóðandi: „Almennt, hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) ert þú því að fara í verkfall með það að markmiði að ná fram bættum kjörum?

3.558 svöruðu spurningunni sem er að sögn Eflingar metþátttaka. Afgerandi meirihluti svaraði því til að þau væru hlynnt því að fara í verkfall.  Tveir þriðju sögðust hlynnt beitingu verkfallsaðgerða og rúmlega 80% þeirra sem tóku afstöðu voru hlynnt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til
Eyjan
Fyrir 3 dögum

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“