fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Eyjan

Hælisleitendur fá desemberuppbót eins og fyrri ár

Eyjan
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 11:42

Stjórnarráð Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að  greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd á Íslandi viðbótargreiðslur í desember líkt og fyrri ár. Þær nema tíu þúsund krónum til fullorðinna og fimm þúsund krónum fyrir börn til viðbótar við fastar framfærslugreiðslur.

Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins kemur fram nú séu rúmlega 1.600 umsækjendur um alþjóðlega vernd í þjónustu Vinnumálastofnunar, þar af um 400 börn. Miðað við þann fjölda nemur heildarfjárhæð viðbótargreiðslnanna rúmum 14 milljónum króna en fjármunirnir koma af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar. Endanleg fjárhæð ræðst af fjölda umsækjenda í þjónustu á greiðsludegi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Það sem lesa má í rjómaskálina í eldhúsinu hennar Ingu

Svarthöfði skrifar: Það sem lesa má í rjómaskálina í eldhúsinu hennar Ingu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast

Orðið á götunni: Mogginn og Sjálfstæðisflokkurinn engjast