Framboðslistar Samfylkingarinnar fyrir næstu Alþingiskosningar í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir í dag á Fulltrúaráðsfundi Samfylkingarinnar í Reykjavík.
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður Velferðarnefndar Alþingis, leiðir listann í Reykjavík norður, og Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur, leiðir listann í Reykjavík suður.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sem nýlega gekk til liðs við flokkinn eftir að hafa um tíma verið óháður þingmaður og þar áður í VG, skipar annað sætið á listanum í Reykjavík norður, og Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður, er í öðru sæti listans í Reykjavík suður.
Listarnir eru eftirfarandi:
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Reykjavík norður
1.sæti Helga Vala Helgadóttir, alþingismaður
2.sæti Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður
3.sæti Dagbjört Hákonardóttir, lögfræðingur
4.sæti Magnús Árni Skjöld, dósent
5.sæti Ragna Sigurðardóttir, forseti UJ og læknanemi
6.sæti Finnur Birgisson, arkitekt
7.sæti Ásta Guðrún Helgadóttir, ráðgjafi
8.sæti Ásgeir Beinteinsson, fyrrv. skólastjóri
9.sæti Magnea Marinósdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur
10.sæti Sigfús Ómar Höskuldsson, rekstrarfræðingur og þjálfari
11.sæti Sonja Björg Jóhannsdóttir, deildarstjóri í leikskóla
12.sæti Hallgrímur Helgason, rithöfundur
13.sæti Alexandra Ýr van Erven, ritari Samfylkingarinnar
14.sæti Hlal Jarrah, veitingamaður
15.sæti Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar og kaospilot
16.sæti Rúnar Geirmundsson, framkvæmdarstjóri
17.sæti Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir, laganaemi
18.sæti Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður
19.sæti Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræðingur og formaður 60+
20.sæti Vilhjálmur Þorsteinsson, hugbúnaðarhönnuður
21.sæti Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar
22.sæti Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra
Framboðslisti Samfylkingarinnar Reykjavík suður
1.sæti Kristrún Mjöll Frostadóttir, hagfræðingur
2.sæti Rósa Björk Brynjólfsdóttir, alþingismaður
3.sæti Viðar Eggertsson, leikstjóri og verðandi eldri borgari
4.sæti Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi
5.sæti Birgir Þórarinsson, tónlistarmaður
6.sæti Aldís Mjöll Geirsdóttir, lögfræðingur
7.sæti Gunnar Alexander Ólafsson, heilsuhagfræðingur
8.sæti Ellen Calmon, borgarfulltrúi og formaður SffR
9.sæti Viktor Stefánsson, stjórnmálahagfræðingur
10.sæti Elín Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur
11.sæti Hlynur Már Vilhjálmsson, starfsmaður á frístundaheimili
12.sæt Margret Adamsdóttir, leikskólakennari
13.sæti Axel Jón Ellenarson, grafískur hönnuður
14.sæti Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
15.sæti Jakob Magnússon, veitingamaður
16.sæti Ingibjörg Grímsdóttir, þjónustufulltrúi
17.sæti Jónas Hreinsson, rafiðnaðarmaður
18.sæti Sólveig Jónasdóttir, kynningarfulltrúi Sameykis
19.sæti Hildur Kjartansdóttir, myndlistarmaður
20.sæti Ellert B. Schram, fyrrverandi alþingismaður
21.sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, fyrrverandi alþingismaður
22.sæti Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri