fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Eyjan

Mynd dagsins: Tveir fyrir einn í Dressmann ?

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 28. maí 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkennisklæðnaður karlkyns Alþingismanna í gegnum tíðina eru jakkaföt, þó svo á því séu einhverjar undantekningar.

Til dæmis hefur Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, verið þekktur fyrir þverröndótta boli sína og peysur, ásamt vel prjónuðum treflum og þá hafa Píratar þótt heldur frjálslegir til fara, að mati sumra íhaldssamari þingmanna.

Samkvæmt vestrænum tískugildum sem birtist almenningi gjarnan í bíómyndum og sjónvarpi, þá er fátt eins neyðarlegt og þegar  tvær konur mæta í eins fatnaði á sama viðburð. Þá eru fjölmiðlar gjarnan fljótir til og spyrja: „Who wore it better?“ eða hverjum fór flíkin betur ?

Eyjan hyggst þó ekki hætta sér á þær slóðir, en óneitanlega kemur sú spurning upp í hugann þegar rýnt er í myndina af Steingrími J. Sigfússyni, forseta Alþingis og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Miðflokksins.

Hana tók Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar og skrifaði:

„Stundum kemur sér vel þegar það er 2 fyrir 1 tilboð í Dressmann.“

Miðað við andrúmsloftið á Alþingi er varðar málþóf Miðflokksins gegn þriðja orkupakkanum, má nokkuð ljóst vera að kumpánarnir Steingrímur og Sigmundur versli sér líklega ekki föt saman, þó þeir deili sama smekk.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Trump var ósáttur við umfjöllun um hendur sínar – Lét starfsfólk sitt kaupa allt upplagið

Trump var ósáttur við umfjöllun um hendur sínar – Lét starfsfólk sitt kaupa allt upplagið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sögulegur kjördagur í Kanada

Sögulegur kjördagur í Kanada
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja

Þorsteinn Pálsson skrifar: Himinninn er að hrynja