fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Eyjan

Flísið mengar náttúruna

Egill Helgason
Föstudaginn 8. september 2017 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls staðar plast. Í höfum, á ströndum, úti á víðavangi, í dýrum og fiskum, og nú plastagnir í loftinu og í drykkjarvatni. Svo örsmáar að þær sjást ekki.

Guardian birtir þessa skýringarmynd um plast í drykkjarvatni. Í Þýskalandi fannst plast í öllum bjórtegundum sem voru prófaðar og líka í hungangi og sykri. En í Frakklandi mældu þeir plastagnir sem féllu úr loftinu og komust að því að allt að tíu tonn lentu á París árlega. Líklega hefur þetta ekki verið prófað sérstaklega á Íslandi – eða hvað?

 

 

Einn stærsti sökudólgurinn virðist vera fatnaður sem er búinn til úr plasti. Flísið. Það hefur verið afar vinsælt síðustu áratugi. Hér á Íslandi er gata sem meira að segja hefur verið kölluð Flísstræti í hálfkæringi. Flísið er vissulega hentugt og þægilegt og veitir skjól – en plastagnirnar tætast af því, meðal annars við þvotta og þurrkun, og lenda úti í náttúrunni.

Kannski ættum við að snúa aftur til náttúrulegra efna eins og ullar og bómullar – að minnsta kosti meðan við getum ekki haft hemil á þessum úrgangi?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Lögregla rúin trausti

Lögregla rúin trausti
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ragnar sakar Jón um að tala niður til þjóðarinnar og Jón minnir á söguna um litlu gulu hænuna

Ragnar sakar Jón um að tala niður til þjóðarinnar og Jón minnir á söguna um litlu gulu hænuna
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að flensa afturendann

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að flensa afturendann
Eyjan
Fyrir 1 viku

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Heimur í höndum skemanns

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Heimur í höndum skemanns