fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Eyjan

Jón Steinsson hrifinn af Viðreisn

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 5. september 2017 11:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Steinsson, hagfræðingur.

„Ég var mjög fúll út í Viðreisn þegar hún myndaði þessa stjórn. Eins og oft hefur verið rætt, virtist stjórnarsáttmálinn fela í sér algjöra uppgjöf flokksins gagnvart gamla Flokkinum. En nú verð ég að viðurkenna að ráðherrar Viðreisnar hafa verið að eiga ágæta spretti upp á síðkastið.“

Þetta segir Jón Steinsson lektor í hagfræði við Columbia-háskóla á Fésbók. Jón hefur síðustu misseri verið nokkuð hliðhollur Pírötum og hefur komið þeim opinberlega til varnar. Þar á undan var Jón efnahagsráðgjafi Geirs Haarde þáverandi forsætisráðherra. Jón er nú hrifinn af Viðreisn og segir aldrei að vita að hann kjósi Viðreisn næst:

Ekki oft sem Landbúnaðarráðherra bregður fyrir sér hagsmunum neytenda til að verja stefnu sína. Mjög jákvætt. Og þetta kemur í kjölfar hækkunar á veiðigjaldi og yfirlýsinga um að gistinætur verði setta í efra þrep VSK kerfisins. Ef þetta heldur áfram svona þá er aldrei að vita nema að maður kjósi Viðreisn næst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS