fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Eyjan

Þjóðarpúls Gallup: Flokkur fólksins fengi sjö þingmenn ef kosið yrði nú

Ritstjórn Eyjunnar
Laugardaginn 2. september 2017 18:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 26 prósenta fylgi í þjóðarpúsli Gallup í ágústmánuði. Vinstri græn eru með 19,5 prósent.

Flokkur fólksins bætir sig um rúm tvö prósentustig í þjóðarpúlsi frá því í júlímánuði og mælist nú með tæp 11 prósent. Flokkurinn er nú með sama fylgi og Framsóknarflokkurinn. Flokkur fólksins mælist nú stærri en Samfylking, Viðreisn og Björt framtíð. Píratar mælast með 13 prósent.

Samfyking mælist með tæp tíu prósent, Viðreisn með tæp fimm prósent og Björt framtíð tæplega þrjú prósent og næði því ekki á þing yrðu þessar tölur niðurstöður kosninga til Alþingis. Samanlagt mælist fylgi stjórnarflokkanna Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar í kringum 34 prósent.

Greint var frá þessu í kvöldfréttatíma RUV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar