fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
Eyjan

Hin skjóllitlu strætóskýli hverfa – svona fóru Sovétmenn að

Egill Helgason
Miðvikudaginn 2. ágúst 2017 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú þegar rennur út samningur Reykjavíkur við fyrirtækið AFA JCDecaux sem rekur strætóskýli í borginni er kannski tími til að hugsa hlutina upp á nýtt. Þessi strætóskýli voru afar stöðluð – og það verður að segja eins og er að þau voru ekki sérlega skjólgóð. Hentuðu semsagt ekki vel í hinni votu og vindasömu borg.

Þetta má auðvitað nálgast með ýmsum hætti, en svo mætti líka setja upp skýli þar sem sköpunarkraftur borgaranna kemur betur fram.

Sovétríkin voru þekkt fyrir annað en að ýta undir sköpun og einstaklingsframtak, en kanadíski ljósmyndarinn Christopher Herwig komst að því að hugmyndaflug Sovétborgara hafði náð að brjótast fram í hönnun strætóskýla. Hann fór vítt og breitt um Sovétríkin og myndaði strætóskýli – og verður að segjast eins og er að sum eru alveg einstök.

Sýnishorn af myndunum má finna á vef sjónvarpsstöðvarinnar CNN. Það er óhætt að mæla með þessu fyrir áhugafólk um hönnun, arkitektúr og kommúnistaminjar.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Lögregla rúin trausti

Lögregla rúin trausti
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ragnar sakar Jón um að tala niður til þjóðarinnar og Jón minnir á söguna um litlu gulu hænuna

Ragnar sakar Jón um að tala niður til þjóðarinnar og Jón minnir á söguna um litlu gulu hænuna
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið