fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Eyjan

Akureyringar bregðast við aðkomufólki

Egill Helgason
Laugardaginn 29. júlí 2017 03:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er frægt að Akureyringar hafa alltaf haft varann á sér gagnvart aðkomufólki, eða altént fara þær sögur af þeim, með röngu eða réttu. Þegar fréttir birtust af því að einhver hefði farið á skjön við lögin á Akureyri var gjarnan tekið fram að um „aðkomumann“ hefði verið að ræða. Haft var á orði að Akureyringar væru mjög naskir að þekkja úr „aðkomumenn“. Í einni frétt sem var nokkuð umtöluð sagði reyndar að „Ólafsfirðingar“ hefðu brotist inn í JMJ.

Frægasta sagan er þó af því þegar hundur beit mann á Akureyri og var sagt frá því í Degi að hundurinn hefði verið „aðkomuhundur“.

Nú herma fréttir að Akureyringar ætli að grípa til ráða gagnvart aðkomufólki, það verður beinlínist fylgst með því þegar það kemur í bæinn – og fer væntanlega úr honum aftur.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna