fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Eyjan

Rotta veldur uppnámi í friðsælasta landi í heimi

Egill Helgason
Sunnudaginn 11. júní 2017 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er helst í fréttum að Íslendingar unnu Króata 1-0 í fótbolta. Með stæl. Best að gera þetta óvænt í lokin.

Svo ákvað lögreglan að það þyrfti varðstöðu með byssur í Colour Run – eða Color Run eins og sumir skrifa. Líka á Hátíð hafsins – sem eitt sinn hét Sjómannadagurinn. Málið vandast kannski ef þarf að fara að hafa byssur á öllum útisamkomum sumarsins sem eru legíó.

Ísland er samt friðsælasta land í heimi samkvæmt öllum alþjóðlegum stöðlum. Toppar þann lista á hverju einasta ári.

Tíðindaleysið er svo mikið – sem betur fer – að það var í sjónvarpsfréttum í kvöld að sést hefði rotta í Vesturbænum.

Um þessa rottu spunnust talsverðar umræður á netinu í gær. Hún kom upp Framnesveginn, fór upp á Holtsgötu, komst þar í kast við ketti sem lögðu ekki alveg í hana, en lét lífið skömmu síðar.

Í fréttunum heyrði maður ekki betur en að rotta þessi væri orðin að grundvelli þess að rætt er um faraldur.

Þessi mynd af rottunni frægu birtist í gær á vefsvæðinu Vesturbærinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna