fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Eyjan

Vantraust á Ólaf Arnarsson

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 19. maí 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Arnarson. Mynd/Sigtryggur Ari

Stjórn Neytendasamtakanna hefur lýst yfir vantrausti á hendur Ólafi Arnarsyni formanni.

DV greinir frá að tillaga þess efnis hafi verið samþykkt á síðasta stjórnarfundi. Ólafur vildi ekki tjá sig um málið.

Ólafur var kjörinn formaður Neytendasamtakanna þann 22. október í fyrra með yfirburðakosningu, var hann með það á stefnuskránni að gefa út smáforrit til að auðvelda aðgang að könnunum samtakanna. Smáforritið, eða appið, kom út í byrjun árs 2017 Ólafur var einnig með það markmið að gera samtökin sýnilegri til dæmis fyrir ungt fólk:

Ég held að mjög margir gangi í Neytendasamtökin þegar þeir lenda í einhverju vandamáli og þurfa að leita réttar síns. Ég vil að við íslenskir neytendur sínum bara ríka samstöðu, eflum samtökin okkar og verum öll með, þá heyrist í okkur og þá getur enginn ráðamaður gert annað en hlustað,

sagði Ólafur í viðtali síðasta haust. Stefán Hrafn Jónsson, sem situr í stjórn samtakanna, segir í samtali við DV að Ólafur hafi á stjórnartíð sinni sett samtökin í þrönga stöðu með ákvörðunum sínum sem hann hafi ekki borið undir stjórnina:

Þetta voru ákvarðanir sem kosta peninga. En Neytendasamtökin eru það sterk samtök að þau standa ekki eða falla með einum formanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“