fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Eyjan

Ríkisendurskoðun: Afmörkun verkefna og ábyrgð í ferðamálum óskýr

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 28. mars 2017 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisendurskoðun telur rétt að kanna hvort ástæða sé til þess að hefja sérstaka úttekt á stjórnsýslu ferðamála. Í fréttatilkynningu ítrekar ríkisendurskoðun enga af fjórum ábendingum til Ferðamálastofu frá árinu 2014 í nýrri eftirfylgniskýrslu, þar sem Ferðamálastofa, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og fjármála og efnahagsráðuneyti hafa brugðist við ábendingunum í meginatriðum.

Afmörkun verkefna og ábyrgð stofnana innan málaflokksins virðast þó enn óskýr, þrátt fyrir nýja stefnu stjórnvalda Vegvísir í ferðaþjónustu sem kom út í október 2015. Stjórnstöð ferðamála, sem sett var á fót 2015, virðist að hluta eiga að sinna þeim verkefnum sem lög kveða á um að Ferðamálastofa skuli sinna. Þessi skörun verkefna er skýrust þegar litið er til þróunar-, gæða- og skipulagsmála ferðaþjónustu og markaðs- og kynningarmála. Þá hefur verið komið á fót skrifstofu ferðamála innan atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og ástæða er til að kanna betur hvernig verkefni hennar skarast á við verkefni stofnana ferðamála. Því verður kannað hvort ástæða sé til þess að hefja sérstaka úttekt á stjórnsýslu ferðamála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn

Orðið á götunni: Sundruð stjórnarandstaða – umboðslausir þingflokksformenn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Deilir kostulegri ræðu Ingibjargar til að sýna fáránleika málþófsins – „Eeee…hvaða umsögn var ég að fara yfir?“

Deilir kostulegri ræðu Ingibjargar til að sýna fáránleika málþófsins – „Eeee…hvaða umsögn var ég að fara yfir?“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann

Orðið á götunni: Raunverulegur tilgangur málþófsins – andspyrnuhópur vill skipta um formann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Steindautt samband
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir

Þetta er ræðukóngurinn á yfirstandandi þingi – 10 málglöðustu þingmennirnir hafa samtals talað í 182,4 klukkustundir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?

Að standa með liðinu eða standa með grundvallarréttindum – hvað varð um Piers Morgan?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón

Björn Jón skrifar: Skortur á manngildishugsjón