fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Eyjan

Mannréttindadómstóll Evrópu: Ríkið braut gegn fyrrverandi ritstjóra Pressunnar

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 16. mars 2017 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannréttindadómstóll Evrópu segir að ríkið hefði brotið gegn Steingrími Sævari Ólafssyni þáverandi ritstjóra Pressunnar þegar hann var dæmdur í Hæstarétti til að greiða Ægi Geirdal miskabætur fyrir umfjöllun sem birtist í nóvember árið 2010. Ægir var þá í framboði til stjórnlagaráðs og birti Pressan viðtal við tvær systur sem sökuðu Ægi um að hafa brotið á þeim kynferðislega þegar þær voru litlar stúlkur í Garðahreppi. [ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/rikid-braut-gegn-fyrrverandi-ritstjora-pressunnar-ekki-haegt-ad-refsa-bladamonnum-fyrir-ad-segja-frettir[/ref]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri

Nína Richter skrifar: Júlí á Þingeyri
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Haukur ómyrkur í máli – „Við erum stödd í miðri valdaránstilraun“

Haukur ómyrkur í máli – „Við erum stödd í miðri valdaránstilraun“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr

Orðið á götunni: Stjórnlaus græðgi sumra þingmanna – fara í frí á fullum launum meðan þing situr
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!

Thomas Möller skrifar: Krónan undir smásjánni … aftur!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“

Skattagleði ríkisstjórnarinnar – „Þau bara hækka gjaldið á almenning í landinu“