fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Eyjan

Júlíus Vífill grunaður um peningaþvætti og stórfelld skattsvik

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 4. september 2017 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Júlíus Vífill Ingvarsson sagði af sér sem borgarfulltrúi eftir að nafn hans kom upp i Panamaskjölunum. Mynd/DV

Júlíus Vífill Ingvarsson fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er grunaður um stórfelld skattsvik og peningaþvætti, er hann nú til rannsóknar hjá embætti Héraðssaksóknara. Greint er frá því á vef RÚV að málið snúist um fé sem Júlíus mun hafa átt á erlendum bankareikingum. Sigurður G. Guðjónsson má ekki vera verjandi Júlíusar líkt og hann hafði óskað eftir, útilokar Héraðssaksóknari ekki að Sigurður gæti fengið stöðu sakbornings í málinu.

Líkt og áður segir beinist rannsóknin að fjármunum sem Júlíus átti á erlendum bankareikningum á árunum 2010 til 2015 sem hann mun ekki hafa gert Skattrannsóknastjóra grein fyrir. Nokkur systkini Júlíusar og aðrir erfingjar Ingvars Helgasonar, hafa sakað Júlíus um að hafa komið fé undan á erlendum bankareikningum. Greint var frá því í Kastljósi í fyrra að um væri að ræða varasjóði sem Ingvar Helgason mun hafa safnað erlendis með umboðslaunum frá bílaframleiðendum og að upphæðirnar hlypu líklega á mörghundruð milljónum króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS