fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Eyjan

Dvergur deyr

Egill Helgason
Sunnudaginn 30. júlí 2017 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir nokkrum árum skrifaði ég pistil um skipulagsmál í Hafnarfirði – þar er víða pottur brotinn og mörg stór mistök sem hafa verið gerð. Hafnarfjörður hefði getað verið fegursti bær á Íslandi með sinni gömlu höfn – en varð það ekki vegna vondra skipulagsákvarðana. Inni í bænum, meðal hraunbolla, leynast þó nokkrar af fallegustu götum á Íslandi.

Í greininni nefndi ég hús sem mér var síðar sagt að kallaðist Dvergur. Nafnið er öfugmæli því húsið er feikistórt, 2500 fermetrar. Í því hefur í gegnum tíðina verið margvísleg starfsemi, fæst hefur þrifist til lengdar, og síðari ár hefur það staðið mestanpart autt, sýnist manni.

En þetta stóð í greininni:

 

 

En nú er Dvergur að hverfa af yfirborði jarðar. Það er loks verið að rífa þetta forljóta hús. En eins og gengur á fólk minningar um hús og tilfinningar geta tengst þeim. Hafnfirðingurinn Tómas Ragnarsson setur þessa mynd á Facebook og skrifar:

Dvergur deyr. Hann hýsti trésmiðju, vídeóleigu, listamenn, víkinga, Heima-hátíð, Legókubba og margt fleira en víkur nú fyrir nútímanum. 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum
Dvergur deyr

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Lögregla rúin trausti

Lögregla rúin trausti
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ragnar sakar Jón um að tala niður til þjóðarinnar og Jón minnir á söguna um litlu gulu hænuna

Ragnar sakar Jón um að tala niður til þjóðarinnar og Jón minnir á söguna um litlu gulu hænuna
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið