fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Eyjan

Utanveltu Trump og hnignandi Bandaríki

Egill Helgason
Sunnudaginn 9. júlí 2017 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski fréttamaðurinn Chris Uhlmann talar frá Hamborg og tekur fyrir framgöngu Donalds Trump á innan við tveimur og hálfri mínútu. Þetta er einstaklega gagnort hjá Uhlmann og hann hittir naglann á höfuðið. Trump er utanveltu, forsetadómur hans snýst eingöngu um frægð hans sjálfs, hann hefur í raun engan boðskap fram að færa, hann er ólæs á stjórnmálin. Hann átti tækifæri á fundinum, en nýtti þau ekki. Afleiðingin er hnignun Bandaríkjanna en á meðan nota ríki eins og Kína og Rússland tækifærið og styrkja stöðu sína. Uhlmann efast um að það sé gott fyrir heimsbyggðina.

 

https://www.youtube.com/watch?v=u8iXK2_U4IM

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna