fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Fréttatíminn tekinn til gjaldþrotaskipta – Gunnar Smári á 40 milljón króna kröfu

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2017 16:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Smári Egilsson var útgefandi og ritstjóri Fréttatímans.

Morgundagur, útgáfufélag Fréttatímans, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta og verður skiptafundur haldinn þann 14.september næstkomandi. Þorsteinn Einarsson hrl. hefur verið skipaður skiptastjóri.

Skuldir Fréttatímans nema yfir 200 milljónum króna samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Stærstu kröfuhafarnir eru Vogabakki ehf., Michael Jenkins og Gunnar Smári Egilsson, hver með um 40 milljóna króna kröfu. Vogabakki, sem er í eigu Árna Haukssonar og Hallbjörns Karlssonar, seldi 36% hlut sinn í blaðinu í janúar. Dexter ehf., félag Sigurðar Gísla Pálmasonar, á svo um 25 milljón króna kröfu í Morgundag.

Útgáfufélagið skuldar starfsmönnum rúmlega 5 milljónir króna í laun og um 20 milljónir króna í launatengd gjöld, en í vor var greint frá því að verktakar hefðu ekki fengið greidd laun í nokkra mánuði og að ekki hafi verið staðið skil á lífeyrisgreiðslum starfsmanna frá því fyrir áramót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi