fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Eyjan

Skrítið sambland af nýjum og gömlum tíma

Egill Helgason
Laugardaginn 24. júní 2017 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi ljósmynd segir býsna skemmtilega sögu. Hún er tekin í Álfheimunum, greinilega að sumarlagi, því það er enginn snjór í Esjunni. Þetta virkar eins og snemma kvölds á góðviðrisdegi, við sjáum að sólin er farin að skína úr vestri. Það eru rósir í garðinum fremst á myndinni.

Húsin eru mjög nútímaleg, í anda módernismans, þetta er ljómandi fínt hverfi og vinsælt til búsetu. En bílarnir eru miklu fornfálegri en húsin. Það stingur í stúf. Þeir eru út út kú í þessu nútímalega og fúnksjónalíska umhverfi – líta út eins og eitthvað frá því í kringum stríð. En þetta minnir okkur á að módernismi í byggingarlist er kominn talsvert til ára sinna.

Myndin birtist á vefnum Gamlar ljósmyndir, það var Þorsteinn Bjarnason sem setti hana þar inn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk

Fast skotið í Háskóla Íslands: Dauðadómur yfir bók Steinunnar Kristjánsdóttur – fræðilegt fúsk
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“

Thomas Möller skrifar: Þáttaröðin „Evrópa brennur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum

Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna