fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Eyjan

Hvergi í heiminum hefur húsnæðisverð hækkað eins mikið og á Íslandi

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 21. mars 2017 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd: Getty Images.

Sérfræðingar segja húsnæðisverð á Íslandi hafa hækkað um 14,7 prósent árið 2016. Hvergi í heiminum hækkaði verð á húsnæði eins mikið og á Íslandi. Í Evrópu hefur hækkunin verið að meðaltali um 5,4 prósent, en 6 prósent í öllum heiminum. Þetta kemur fram í skýrslu breska ráðgjafafyrirtækisins Knight Frank.

RÚV greinir frá efni skýrslunnar þar sem verðhækkun hérlendis er rakin til sterkari efnahags, lækkunar stýrivaxta og aukins áhuga erlendra fjárfesta á Íslandi. Í nágrannaríkjum okkar hefur fasteignaverðið mest hækkað um tíu prósent í Þýskalandi og Noregi, um 6,1 prósent í Svíþjóð, 4,5 prósent í Bretlandi og 3,9 prósent í Danmörku.

Næst mesta hækkunin í heiminum, á eftir Íslandi, er um 12,7 prósent í Nýja-Sjálandi, þar á eftir í Möltu og svo Kanada.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“

Standi ekki steinn yfir steini í „eftiráskýringu“ Hildar – „Þannig að eitthvað passar ekki alveg þarna“
Eyjan
Í gær

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“

Segir ljóst að aðilar úti í bæ séu að stýra stjórnarandstöðunni – „Það gengur ekki að sérhagsmunaöflin stýri landinu“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur

Ný vefsíða skýrir Málþóf í hnotskurn – Og tekur saman kostnað Alþingis meðan málþófið stendur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?

Illugi Jökulsson: „Dómadagsþvaður“ frá þingmanni í ræðustól Alþingis – skyldi maðurinn ekki skammast sín?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum

Óttar Guðmundsson skrifar: Foringjakreppa í flokknum