fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Guðrækilegir Framsóknarmenn

Egill Helgason
Sunnudaginn 4. janúar 2015 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér áður fyrr voru gagnvegir milli kirkjunnar og Sjálfstæðisflokksins. Hann var flokkur kirkjunnar.

Það þótti nánast ókristilegt að kjósa ekki Sjálfstæðisflokkinn.

Á því kristna heimili sem ég kynntist byrjaði Sjálfstæðisflokkurinn að hringja snemma á kjördag. Það var smalað á kjörstað meðal kristilegra.

Margt hefur breyst síðan, prestar eru fjölbreytilegri hópur en áður var, sumir eru konur, þetta er ekki sama, nokkuð forpokaða, karlaveldi og var áður.

En nú virðist Framsóknarflokkurinn stefna í að verða flokkur kirkjunnar. Á árum áður var hann það ekkert sérstaklega. Rætur flokksins liggja hjá bókhneigðum og framfarasinnuðum bændum í Þingeyjarsýslu.

Nú eru forystumenn Framsóknar farnir að tala guðrækilega og maður finnur hvernig flokkurinn hallar sér að kirkjunni og kirkjan hallar sér að flokknum á móti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar