fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Eindreginn vilji til að móðgast

Egill Helgason
Fimmtudaginn 15. janúar 2015 10:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsíða nýjasta heftis Charlie Hebdo, þessa sem selst í milljónaupplagi, er frekar indæl mynd af fígúru sem á væntanlega að vera spámaðurinn Múhammeð.

Maðurinn, með tár í auga, heldur á spjaldi þar sem stendur „Ég er Charlie“.

„Allt er fyrirgefið,“ er yfirskriftin.

Þetta eru afskaplega góð skilaboð í ljósi atburðanna í síðustu viku.

En svo eru alltaf einhverjir sem vilja móðgast. Í þetta sinn eru það klerkarnir í Íran, Talibanar, herforingjastjórnin í Egyptalandi og Erdogan forseti Tyrklands. Kemur svosem ekki á óvart. Fleiri eiga sjálfsagt eftir að bætast í þetta ófélega kompaní.

Það liggur við að maður segi, eins og vini mínum Degi Sigurðarsyni var tamt – gott á pakkið!

eedf6bdff2a8d17d0437d6fa9f9a33dc.i370x482x437

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi

Björg Magnúsdóttir: Er spennt fyrir leiðtogakjöri hjá Viðreisn – liggur undir feldi