fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Eyjan

Væl undan gríni

Egill Helgason
Sunnudaginn 4. janúar 2015 06:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér áður fyrr voru stjórnmálamenn ábyggilega missáttir við áramótaskaupið og þætti af því taginu.

En þeir pössuðu sig yfirleitt á því að kvarta ekki undan þeim – hvað þá væla.

Það þótti hallærislegt. Og þykir líklega ekki.

Og fara í þokkabót að fjasa um að þetta kosti nú svo og svo mikið og megi ábyggilega spara, ja, það er eitthvað furðu lítilfjörlegt við það.

Stjórnmálamenn verða að kunna að taka gríni og háði, líka þótt það sé nokkuð meinlegt. Í flestum tilvikum er það líka miklu betra fyrir þá en þögnin.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni