fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Eyjan

Ísland, verst eða best – og sósurnar

Egill Helgason
Mánudaginn 29. desember 2014 05:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þessu ári hefur víða bergmálað frasinn að Ísland sé „ónýtt“. Þetta er orðið hálfgert viðkvæði hjá hópi fólks.

En Jessica Probus hjá vefnum vinsæla Buzzfeed er ekki sammála. Hún nefnir 32 ástæður fyrir því að Ísland sé besta landið fyrr og síðar.

Hún telur upp ýmsar ástæður, bóklestur Íslendinga, bann við nektarstöðum, fjarveru McDonalds, heitar laugar, hesta og skyr, netnotkun, Björk og Jón Gnarr, lága tíðni ofbeldisglæpa og þá staðreynd að á Íslandi eru ekki moskítóflugur.

Einmitt.

Má vera að sannleikurinn liggi einhvers staðar þarna á milli.

Reyndar nefnir Jessica einn athyglisverðan punkt – mikla sósunotkun Íslendinga. Hún segir að þeir hafi sérstakar sósur fyrir allt. Matur sé eiginlega bara yfirskin til að úða í sig sósu. Má vera? Gæti þó verið að sósuausturinn sé kominn frá Dönum?

enhanced-32012-1419622115-3

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni

Orðið á götunni: Lánlítil stjórnarandstaða – ætlar aftur í slag gegn þjóðinni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið

Thomas Möller skrifar: Ferðaþjónustan á betra skilið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?