fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Ísland, verst eða best – og sósurnar

Egill Helgason
Mánudaginn 29. desember 2014 05:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þessu ári hefur víða bergmálað frasinn að Ísland sé „ónýtt“. Þetta er orðið hálfgert viðkvæði hjá hópi fólks.

En Jessica Probus hjá vefnum vinsæla Buzzfeed er ekki sammála. Hún nefnir 32 ástæður fyrir því að Ísland sé besta landið fyrr og síðar.

Hún telur upp ýmsar ástæður, bóklestur Íslendinga, bann við nektarstöðum, fjarveru McDonalds, heitar laugar, hesta og skyr, netnotkun, Björk og Jón Gnarr, lága tíðni ofbeldisglæpa og þá staðreynd að á Íslandi eru ekki moskítóflugur.

Einmitt.

Má vera að sannleikurinn liggi einhvers staðar þarna á milli.

Reyndar nefnir Jessica einn athyglisverðan punkt – mikla sósunotkun Íslendinga. Hún segir að þeir hafi sérstakar sósur fyrir allt. Matur sé eiginlega bara yfirskin til að úða í sig sósu. Má vera? Gæti þó verið að sósuausturinn sé kominn frá Dönum?

enhanced-32012-1419622115-3

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB