fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Jólakort Ayn Rand

Egill Helgason
Laugardaginn 27. desember 2014 02:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er dásamlega skemmtileg síða. Þarna hafa verið búin til jólakort með fleygum orðum úr ritum Ayn Rand.

Boðskapur hennar var nöturlegur og ljótur, gengur út á að eigingirni sé dyggð. Rand er einhvers konar and-andi jólanna. Ebenezer Scrooge ef hann hefði ritað bækur um heimspeki sína og haft um sig söfnuð.

Hérna afhjúpast þetta líkt og skopstæling.

ayn_rand_08_zpsb48b0f45

ayn_rand_02_zpsb8bcd3e7

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?