fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Eyjan

Smækkunaráhrif

Egill Helgason
Föstudaginn 26. desember 2014 11:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðustand er nokkuð óskiljanlegt.

Mestu orðumenn allra tíma voru kommmúnistaleiðtogar í Rússlandi. Þeir hengdu orður hver á aðra þangað til þeir urðu eins og jólatré, gátu varla staðið fyrir pjátrinu.

Stundum hengdu þeir jafnvel orður á sjálfa sig.

Ef einhverjir verðskulda orður þá það helst fólk sem vinnur óvænt afrek. Bjargar mannslífum. Fær stórkostlegar hugmyndir. Vinnur af fórnfýsi.

En almennt er ástæðulaust að láta fólk fá orður fyrir að vinna vinnuna sína.

Það hefur tíðkast hér að orður eru hengdar á ráðherra. Ástæðan er fyrst og fremst sú að þá er auðveldara að skipa í sæti veislum. Þetta er semsagt einhvers konar prótólkoll.

En orðuhafinn stækkar ekkert vegna þessa – heiðursmerkið sjálft gerir það yfirleitt ekki heldur. Það er jafnvel hugsanlegt að af þessu séu smækkunaráhrif.

Enda er þetta helst til marks um fánýti, tildur og hégóma.

Gáfaður vinur minn orðar þetta svo á Facebook:

Orðuveitingar hafa alltaf verið gamanefni á Íslandi því orður njóta engrar virðingar, enda óþjóðlegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 7 klukkutímum
Smækkunaráhrif

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Við borðið eða á ganginum?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Við borðið eða á ganginum?
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“ 

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“ 
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Vindhögg í beinni hjá sægreifum og RÚV

Orðið á götunni: Vindhögg í beinni hjá sægreifum og RÚV
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Þyrnirósir vakna

Orðið á götunni: Þyrnirósir vakna
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bergþór Ólason þóttist vera túristi í leigubíl í gær og þá var svindlað á honum

Bergþór Ólason þóttist vera túristi í leigubíl í gær og þá var svindlað á honum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Steingerður Þorgilsdóttir skrifar: Auður Eir tengir sál við sál – 50 ára fermingarminning

Steingerður Þorgilsdóttir skrifar: Auður Eir tengir sál við sál – 50 ára fermingarminning
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Forsætisráðherra: „Ekki á dagskrá“ að fara að vilja meirihluta þjóðarinnar