fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Eyjan

Jólaöl í gömlu ölgerðinni

Egill Helgason
Laugardaginn 20. desember 2014 23:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er skemmtileg jólafrétt og jólaauglýsing – brot úr gömlu Reykjavík.

Þarna er fólk samankomið að morgni, rétt fyrir jól, til að fá hvítöl á brúsa í Ölgerð Egils Skallagrímssonar sem þá var við Rauðarárstíg.

Fólk kom með stór ílát til að ná í ölið sem freyddi af krana. Það var einstaklega bragðgott – altént er það betra í minningunni en hvítölið sem er selt í plastflöskum í búðum. Eða kannski var það athöfnin sem gerði þetta skemmtilegt.

Nú er líka farið að selja hvítöl í dósum blandað saman við appelsín – mér varð óvart á að kaupa það um daginn – það er dísætur andskoti og bragðvondur eftir því.

Þarna mynduðust oft langar biðraðir og best var að koma snemma morguns.

Ég náði í þessar myndir af Facebook síðu Eggerts Þór Bernharðssonar sagnfræðings. Hann vann við hvítölssöluna og þaðan man ég fyrst eftir honum.

 

10535046_10204465941024981_7114293681386512018_o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar