fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Eyjan

„Þið hljótið að vita það!“

Egill Helgason
Miðvikudaginn 10. desember 2014 17:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurvöllur 4. desember 2014, um klukkan 11.30. Bjartviðri, en nokkuð kalt. 

Við vorum þarna upptökulið frá Kiljunni. Áttum tal við vegfarendur sem gengu framhjá, þar á meðal nokkra þingmenn. Ræddum málefni Ríkisútvarpsins.

Aðvífandi kemur, gangandi frá Alþingishúsinu, Sigrún Magnúsdóttir, formaður þingflokks Framsóknar.

Ég tek hana tali og spyr hvort hún ætli ekki að styðja Ríkisútvarpið, þetta var kurteislegt, nokkuð margir hlýddu á.

Þá segir þingflokksformaðurinn:

„Framsóknarflokkurinn stofnaði Ríkisútvarpið og hefur alltaf stutt það.“

Ég segi: „Og auðvitað gerið þið það áfram?“

„Nei, nú nennum við því ekki lengur!“ sagði Sigrún og strunsaði áfram.

Ég kallaði á eftir henni hvers vegna þetta væri, þá kallaði hún til mín:

„Þið hljótið að vita það!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn