fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Eyjan

Móderníska Reykjavík

Egill Helgason
Mánudaginn 8. desember 2014 07:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er dásamlega falleg ljósmynd frá því í kringum 1970. Þarna höfum við módernisma þess tíma eins og hann er tærastur.

Í bakgrunni er alþjóðahótelið Hótel Saga – mjög glæsilegt.

Í forgrunni er bensínstöð Shell á Birkimel, glerhýsi í nútímalegum stíl. Afgreiðslumaðurinn er í einkennisbúningi.

Á þessum tíma var Hagatorg sérlega flott, með Hótel Sögu, Háskólabíói , Neskirkju og Melaskóla í kring – síðan hafa þar verið byggð ljótari hús og viðbygging Hótel Sögu er misheppnuð.

Takið eftir leigubílnum fremst á myndinni. Leigubílar á þessum árum voru merktir með bókstafnum L á skilti við hliðina á númeraplötunni.
10428598_10204335495726454_7557602139091592788_n

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar