fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Eyjan

Tvö mál

Egill Helgason
Miðvikudaginn 5. nóvember 2014 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við erum með tvö mál í gangi núna í fjölmiðlum sem eru það sem kallast algjör non issue.

Þau hverfa líklega fljótlega – eftir helgina getum við farið að rífast um skuldaleiðréttingu ríkisstjórnarinnar.

Það er þó alvöru málefni til að takast á um.

En annað málið er hvort Ólafur Ragnar Grímsson ætli að verða forseti áfram í kosningum eftir tvö ár – eða hvort Jón Gnarr eða einhver annar fari í framboð.

Þetta nær hámarki í frétt í dag þar sem er sagt frá því að gríðarlegur meirihluti þeirra sem hlusta á Útvarp Sögu vilji að Ólafur haldi áfram.

Einn Söguliðinn orðar það svo:

Fólkið vill sinn herra Ólaf og ekki einhverja undirmálsmenn á Bessastaði.

Svo er það umræðan um Reykjavíkurflugvöll og norðausturbrautina þar sem löngu er búið að ákveða að leggja niður en fór allt í einu að heita „neyðarbraut“.

Í þeirri umræðu hefur einn spekingurinn á Alþingi tekið sig til og lagt þetta fram í umræðuna:

Hvað kemur næst? Þarf ekki næst að fylla Reykjavíkurhöfn til að búa til fleiri kaffihús?

Eins og einhver sagði: „You couldn´t make up this shit!“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 1 viku

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu