fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Ályktanakeppni í Sjálfstæðisflokknum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 26. nóvember 2014 19:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hverjir verða næstir til að álykta um ráðherraembættið sem Sjálfstæðisflokkurinn á óráðstafað?

Landsamband sjálfstæðiskvenna ályktar að þetta skuli vera kona. Sambandið er reyndar með böggum hildar yfir Hönnu Birnu.

Kjördæmaráðið í Reykjavík ályktar að þetta skuli vera Reykvíkingur, nú sé enginn ráðherra úr Reykjavík suður.

Bæjarfulltrúar í Vestmannaeyjum vilja sunnlending, þeir nafngreina Unni Brá Konráðsdóttur.

Heimdallur ályktar að velja eigi hæfasta einstaklinginn, ekki hæfasta sunnlendinginn eða hæfustu konuna.

Hið lausa innanríkisráðuneyti hefur greinilega komið miklu róti á huga flokksmanna. Það hljóta einhverjir fleiri að geta ályktað eða skorað á flokksforystuna um þetta erfiða val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB