fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
Eyjan

Hörkumynd um samfélagsmein

Egill Helgason
Sunnudaginn 23. nóvember 2014 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Nightcrawler er merkileg fyrir ýmissa hluta sakir.

Jake Gyllenhaal leikur þarna einhver mesta sósíópata sem maður hefur lengi séð í bíó.

Þarna er fjallað á mjög ágengan hátt um hvernig fréttir – ekki síðst fréttir í sjónvarpi – gera ótta og öryggisleysi að söluvöru, hvað fjölmiðlar eru til í að teygja sig langt í þeim sensasjónalismanum til að fá meira áhorf.

Myndin gerist í kringum svæðisfréttastöðvar í Los Angeles sem draga upp hræðilega mynd af heimi glæpa og ófriðar – á sama tíma og glæpum í borginni fækkar.

Þarna er líka fjallað um erfiðleika ungs fólks við að fá vinnu og réttindaleysi þess, hvernig er hægt að fá það til að vinna óþverrastörf, fyrir lítið sem ekkert kaup, í voninni um að komast einhvers staðar að. Siðleysingjum er í lófa lagið að notfæra sér slíkt umkomuleysi – og það á ekki bara við um mann eins og Lou Bloom, sem Gyllenhaal leikur, heldur líka stórfyrirtæki eins og til dæmis WalMart og McDonalds.

Þetta er hörkumynd.

 

url-1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mikill meirihluti Íslendinga ánægður með beitingu kjarnorkuákvæðisins

Mikill meirihluti Íslendinga ánægður með beitingu kjarnorkuákvæðisins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ísrael hefur sagt sig úr samfélagi siðaðra þjóða

Sigmundur Ernir skrifar: Ísrael hefur sagt sig úr samfélagi siðaðra þjóða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti