fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Við þjóðina að sakast?

Egill Helgason
Föstudaginn 21. nóvember 2014 23:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skriplar frekar illa á skötu í viðbrögðum sínum við afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur.

Af frétt á mbl.is má helst ráða að þetta sé allt þjóðinni að kenna – „þjóðin“ læri af lekamálinu segir í fyrirsögn.

Á þessum tímapunkti hefur Sigmundur mestar áhyggjur af þjóðfélagsumræðunni.

Það má vel velta henni fyrir sér, en á þessum tíma upplifa fæstir stjórnmálamenn sem fórnarlömb heldur fremur sem gerendur.

Og hugsa að stjórnmálamennirnir þurfi kannski að læra sitthvað um meðferð valdsins af þessu máli. Hefði Sigmundur kannski getað sagt eitthvað í þá veru – eða hvenær er tími til að sýna smá auðmýkt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar