fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Eyjan

Stefnir í miklar deilur

Egill Helgason
Föstudaginn 21. nóvember 2014 08:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður seint sagt að nýs frumvarps um stjórn fiskveiða sé beðið með óþreyju, frekar að maður skynji kvíða gagnvart því.

Líklegt er að frumvarpið verði uppspretta mikilla deilna.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur einsetti sér að breyta fiskveiðistjórnuninni, en mistókst það hrapallega. Samfylkingin og Vinstri græn voru ekki sammála og stjórnin hafði einfaldlega ekki pólitískan styrk til þessa.

Nú eru komir til valda eindregnustu kvótasinnar landsins og það er stefnt í allt aðra átt. Kvótahöfum skulu tryggð yfirráð yfir auðlindinni til langs tíma – og veiðigjöld skulu lækkuð. Þetta eru meginlínurnar.

Hætt er við að samfélagið muni loga þegar þetta verður kynnt nú innan tíðar. Ekki hjálpar þá að við lifum tíma þegar stór útgerðarfélög skila ótrúlegum hagnaði til eigenda sinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar