fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Eyjan

Fálkarnir, ólympíugullið og heimstyrjöldin

Egill Helgason
Mánudaginn 17. nóvember 2014 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þáttunum Vesturfarar var meðal annars sagt frá Fálkunum í Winnipeg sem urðu ólympíumeistarar í íshokkí árið 1920, kepptu fyrir Kanada, en liðið var að mestu skipað ungum Vestur-Íslendingum.

Þetta skemmtilega myndband var birt í Kanada fyrir fáum dögum í tilefni af minningardeginum um fyrri heimstyrjöldina. Tveir liðsmenn Fálkanna féllu í styrjöldinni – það var áður en þeir kepptu á Ólympíuleikunum. Þeir sem féllu voru Frank „Buster“ Thorsteinsson og George Cumbers.

Þrír Fálkanna voru flugmenn í stríðinu, Konnie Johannesson, Hebbie Axford og Frank Fredrickson. Sá síðastnefndi var annar maðurinn til að fljúga flugvél á Íslandi.

Myndbandið er gert á vegum Historica Canada og hefur yfirskriftina Heritage Minute. Í myndbandinu er sagt að þeir fari í leikinn fyrir „strákana á Sargent Avenue“, en þar var einmitt hjarta íslenska hverfisins í Winnipeg.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal