fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Eyjan

Sérkennilega siðlaust

Egill Helgason
Miðvikudaginn 12. nóvember 2014 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður að segjast eins og er að mál Gísla Freys Valdórssonar afhjúpar sérkennilega siðblindu.

Ekki bara það að hafa logið í heilt ár framan í alþjóð og játað loks af furðulegri auðmýkt í sjónvarpi þegar koma loks fram gögn sem sanna sekt mannsins, heldur hafa líka verið í gangi tilraunir til að koma sök á aðra.

Til dæmis á ræstingafólk í ráðuneytinu!

Og á ráðuneytisstjórann.

Það hefði varla verið hægt að skálda þetta upp.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal