fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Eyjan

Hægt að fækka leiðréttum til muna

Egill Helgason
Miðvikudaginn 12. nóvember 2014 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orð Tryggva Þórs Herbertssonar frá því í gær vekja athygli, þess efnis að sér sé misboðið vegna manns sem hafði nýskeð grætt mikla peninga, var á móti leiðréttingunni, en tók samt við peningunum

Þarna gæti tvennt komið til álita.

Þeir sem ekki þurfa á leiðréttingunni að halda eiga ekki þiggja hana.

Og hins vegar – þeir sem eru ekki sammála leiðréttingunni eiga ekki að þiggja hana.

Hvort tveggja gæti verið áhugavert. Þá er líka víst að myndi fækka mikið í röðum þeirra sem fá leiðréttingu. Líklega um tugi prósenta. Og hinir sem þurfa mikið á þessu að halda væru að fá miklu meira.

En þá værum við náttúrlega að tala um allt öðruvísi leiðréttingu.

Það er svo merkilegt að Tryggvi ræddi í þessu sambandi um að „þiggja skattfé“ – almennt hafa helstu talsmenn leiðréttingarinnar ekki talað þannig.

 

e5eeed4712-380x230_o

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 1 viku

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt