Strætó hefur sennilega ekki fengið betri auglýsingu en í Kastljósi kvöldsins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra sagði:
„Mér fannst að Kastljós hefði farið út á nýjar brautir í gærkvöldi með því að ráðast á embættismann sem kemur með strætó á hverjum degi í vinnuna.“