fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Eyjan

Jack Bruce 1943-2014

Egill Helgason
Laugardaginn 25. október 2014 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Bruce var bassaleikari, söngvari og lagahöfundur í þeirri sögufrægu hljómsveit Cream.

Sjaldan hafa jafn stórir og ráðríkir karakterar mæst í einu bandi og í Cream – Bruce, Eric Clapton og Ginger Baker.

Enda entist það ekki lengi. Hljómsveitin starfaði frá 1966-1968.

Jack Bruce er dáinn, 71 árs að aldri. Hann leit reyndar á sig sem djassista fremur en rokktónlistarmann.

Hér er lagið Tales of Brave Ulysses eftir hann. Þetta er býsna hrár flutningur – en það er gaman að horfa á þessa karla í aksjón.

Árið er 1968 – þá gátu menn leyft sér að vera með flottar húfur eins og Bruce og í rúskinnsstígvélum með kögri eins og Clapton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal