fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Eyjan

Vesturfarar í kvöld – Stephan og Iris

Egill Helgason
Sunnudaginn 19. október 2014 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níundi þáttur Vesturfara er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 20.10

Í þessum þætti förum við til Albertafylkis, vestur undir Klettafjöllum, á slóðir skáldsins Stephans G. Stephanssonar.

Stephan nam þvívegis land í Ameríku, síðast í Markerville í Alberta. Hús hans þar er safn, ekki bara um hann, heldur líka um lífshætti landnema í vestrinu.

Í þættinum kynnumst við tveimur eftirlifandi barnabörnum Stephans G., Iris Bourne sem hefur fengist við búskap allt sitt líf og Stephan Benediktson, sem hefur starfað við olíuboranir víða um heim. Móðir þeirra var Rósa, yngsta barn skáldsins.

Rósa var fædd 1900 og dó 1995. Maður hennar var Sigurður Benediktsson, en hann dó fyrir aldur fram 1942, en eftir það þurfti Rósa að sjá fyrir börnum sínum. Stephan fór að vinna í olíuiðnaði en Iris hélt tryggð við sveitina og hefur stundað búskap allt sitt líf.

 

tvo

Iris og Stephan í gamla skólanum í Markerville. Þetta var hús með einni skólastofu og þar bjó kennslukonan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 1 viku

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina