fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Eyjan

209 krónur en ekki 248 krónur?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 16. október 2014 11:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Getur verið að fjármálaráðuneytið telji að meðalmáltíð á einstakling kosti 209 krónur, ekki 248 krónur, eins og hefur verið í umræðunni.

Gylfi Magnússon, hagfræðingur og fyrrverandi viðskiptaráðherra, setur eftirfarandi inn á Facebook síðu sína.

Það er ekkert skrýtið að fjármálaráðherra kannist ekki við að hafa miðað við að meðalmáltíð kostaði 248 krónur. Hann virðist nefnilega sjálfur hafa miðað við 209 krónur og 24 aura. Þetta má sjá á meðfylgjandi glæru úr kynningu hans á fjárlagafrumvarpinu. Þar er miðað við að hækkun virðisaukaskatts á matvæli kosti fjögurra manna fjölskyldu 3.520 krónur á mánuði. Það samsvarar því að fjölskyldan noti nú 75.328 krónur á mánuði í matvæli með 7% virðisaukaskatti. Miðað við 30 daga í mánuði og 3 máltíðir á dag gerir það 209,24 krónur á máltíð. Þetta er auðvitað fjarstæðukennd forsenda og með öllu óskiljanlegt hvernig mönnum tókst að reikna sig niður í svona lága tölu.

10649852_10152821477853678_7117713927669800007_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla Hrund útskýrir hvers vegna hún tók ekki þátt í málþófinu

Halla Hrund útskýrir hvers vegna hún tók ekki þátt í málþófinu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við