fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Eyjan

Gosminjasafnið: Sykurlaust Valash

Egill Helgason
Laugardaginn 11. október 2014 11:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég var um daginn að segja Kára frá því að til hefði verið drykkur sem kallaðist sykurlaust Valash. Hann trúði mér eiginlega ekki.

En Valash var appelsínugos, framleitt á Akureyri, og ég held þetta hafi verið fyrsti sykurlausi drykkurinn á markaði á Íslandi, að undanskildu Fresca.

Áður en kom Diet Coke og allt það, Tab og sykurlaust Egils appelsín.

Það var Sana sem framleiddi Valashið, en það mun vera upprunnið í Danmörku. Ekki veit ég hvort það er framleitt ennþá eða hvernig stendur á nafninu, en þegar maður gúglar sé maður til dæmis að til var persneskur prins sem hét Valash. Óvíst er um tengslin þar á milli.

Og ekki man ég heldur hvernig sykurlaust Valash var á bragðið – en það er verðugur fulltrúi á íslensku gosminjasafni.

 

1899947_10204725576603009_7247314184298357617_n

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hildur Sverrisdóttir svarar fyrir sig

Hildur Sverrisdóttir svarar fyrir sig
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ráðherra slegin eftir uppákomuna á Alþingi í gærkvöldi – „Ef þetta er rétt er staðan á Alþingi Íslands beinlínis orðin uggvænleg“

Ráðherra slegin eftir uppákomuna á Alþingi í gærkvöldi – „Ef þetta er rétt er staðan á Alþingi Íslands beinlínis orðin uggvænleg“