fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Eyjan

Hundaskítsborg

Egill Helgason
Þriðjudaginn 7. október 2014 11:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér eru tvær glóðvolgar myndir af hundaskít í miðborg Reykjavíkur. Önnur er úr Skólastræti, hin úr Bergstaðastræti.

Það virðist núorðið vera lenska að ekki má vera græn tó án þess að hundur skíti á hana.

Auðvitað er ekki við hundana að sakast, þeir hlýða kalli náttúrunnar, heldur við hundaeigendur – sem margir stunda þessi myrkraverk í skjóli nætur.

Fara út að ganga með ferfætlingana og láta þá skíta svo lítið beri á undir veggjum og þar sem er að finna smá grasbletti.

Yfirleitt komast hundaeigendurnir upp með þetta, en það mætti hugsa sér að væru settar á háar sektargreiðslur og jafnvel svipting á leyfi til að eiga hund.

Ég veit – þetta eru ógeðslegar myndir.

IMG_5316

IMG_5318

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sólin er komin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin sker stjórnarandstöðuna úr snörunni en uppsker engar þakkir – hvað hefði Davíð Oddsson gert?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!

Svarthöfði skrifar: Hættið nú að moka, greyin mín!