fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Eyjan

Þáttur 6 – Winnipeg, menningin og deilurnar

Egill Helgason
Mánudaginn 29. september 2014 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjötti þáttur Vesturfara var sýndur í gærkvöldi. Hann má sjá hér á vef Ríkisútvarpsins.

Þátturinn fjallar um líf íslensku innflytjendanna í Winnipeg, þar var um tíma stærsta þéttbýli Íslendinga í heiminum.

Menningarlífið var fjörugt, en Íslendingarnir stóðu líka í deilum um aðskiljanleg mál. Þrasgirni landans er semsagt ekki ný.

Um þetta orti vísnaskáldið góðkunna Káinn, en hann bjó í Vesturheimi.

Þetta er ekki þjóðrækni
og þaðan af síður guðrækni
heldur íslensk heiftrækni
og helvítis bölvuð langrækni.

Þáttinn má sjá með því að smella hér.

 

songkona

Meðal efnis í 6. þætti Vesturfara var mögnuð túlkun kanadísk/íslensku söngkönunnar Christine Antenbring á hinu vinsæla söngljóði Draumalandinu – sem einmitt fjallar um heimþrá og land sem birtist í hillingum, líkt og Ísland í hugum margra Vestur-Íslendinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025

Orðið á götunni: Stjórnmálamaður ársins á Íslandi og atvinnurekandi ársins 2025
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar

Hjálmar Sveinsson býður sig ekki fram til borgarstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
Eyjan
Fyrir 1 viku

Svandís hættir sem formaður VG

Svandís hættir sem formaður VG
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina