fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Eyjan

Að fá eitthvað fyrir sinn snúð

Egill Helgason
Mánudaginn 29. september 2014 21:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk sem starfar lengi í stjórnmálaflokkum er svolítið öðruvísi en við hin sem höfum varla komið inn fyrir dyr í flokkunum.

Því finnst að þeir sem hafa verið í flokknum eigi að fá eitthvað fyrir sinn snúð – einhverja umbun fyrir ómakið.

Hvort sem þeir verðskulda það sérstaklega eða ekki. Á ensku er þetta kallað a sense of entitlement. Ótal alvöru verkefni geta blasað við (til dæmis heilbrigðisþjónusta sem er að hrynja), en stjórnmálaflokkarnir gleyma ekki sínum.

Í velflestum starfsgreinum eiga menn ekki sérstaklega von á neinni slíkri umbun.

Þannig er Geir H. Haarde nú gerður að sendiherra í Washington. Hann er settur beint í toppdjobbið í utanríkisþjónustunni.

Erfitt er að sjá að neitt sérstakt tilefni sé til þessa – nema það sem stendur hér fyrir ofan, hann hefur verið í stjórnmálaflokki og þarf að fá eitthvað fyrir sinn snúð.

Geir getur sjálfsagt orðið ágætis sendiherra, en fyrir þá sem horfa á utanífrá virkar þetta svo innilega tilgangslaust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar

Guðrún segir þinglok staðfesta fórn ríkistjórnarinnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler

Orðið á götunni: Kjölturakkinn sem heldur að hann sé Rottweiler
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“

Orð Sigurðar Inga um 71. grein og brotið lýðræði falla ekki í kramið – „Hættu að vinna fyrir Sjálfstæðisörflokkinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum

Sigurður Hólmar skrifar: Réttindabrot gegn fötluðum og öldruðum einstaklingum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.

Sakar stjórnarandstöðuna um vanþekkingu og rekur sögu 71. gr.
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“

„Fullorðið fólk þarf að kunna að taka tapi í kosningum og una öðrum að fara með völdin“