Þetta er skemmtileg mynd af Austurvelli eins og hann á að líta út eftir að hótel hefur verið byggt á Landsímareitnum.
Skuggavarpið er reyndar aðallega frá Landsímahúsinu sem hefur staðið þarna í marga áratugi.
Og skuggarnir eru þannig að sólin skín úr norðvestri.