fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Frá Hitaveitu til Orkuveitu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 11. júní 2013 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesta framfaramál í Reykjavík fyrr og síðar var Hitaveitan. Hún tók til starfa

Þarna fengu heimilin heitt rennandi vatn og orku til húshitunar – það tókst á furðu skömmum tíma að hætta að nota kol og olíu.

Fyrsta húsið sem var tengt við hitaveituna var Hnitbjörg, listasafn Einars Jónssonar á Skólavörðuholti.

Lengi síðan hefur Hitaveitan verið stolt Reykvíkinga. Því er dálítið öðruvísi háttað nú þegar við höfum Orkuveituna svokallaða sem á í eilífum vandræðum.

Hér verður minnt á orð Jóhannesar Zoëga sem var hitaveitustjóri í Reykjavík 1962 til 1987.

Hann skrifaði í grein í Morgunblaðið um nýtingu jarðhitans  og líkir honum við námur sem hægt er að tæma – þessi grein er mjög þörf lesning í dag, endar með svofelldum orðum:

„Orkuvinnslan á Nesjavöllum á fyrst og fremst að vera í þágu Hitaveitu Reykjavíkur, til þess að tryggja íbúum höfuðborgarsvæðisins sem allra lengst næga og ódýra húshitun. Hitaveituvinnslan má ekki vera aukabúgrein og hornreka á þessum stað, eins og stefnt er að með því rarorkuverki sem nú er í smíðum og stækkun þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sítengd og stimpluð
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni