Það hefur verið talað um að við séum í aðlögunarviðræðum við ESB.
Þetta er hugtak sem var fundið upp í áróðursskyni.
Ef við hefði verið um aðlögun að ræða væri líklega margt sem þyrfti að vinda ofan af eftir viðræður sem hafa staðið í næstum fjögur ár.
En svo er ekki.